Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir (Evrópumiðstöðin) er sjálfstæð stofnun sem er samstarfsvettvangur þeirra 31 landa sem aðild eiga að henni á sviði sérþarfa og náms án aðgreiningar. Aðalmarkmið okkar er að efla menntastefnu og starfsemi til handa nemendum með fötlun og sérþarfir.

Allar upplýsingar á vefsíðu miðstöðvarinnar eru á ensku. Hins vegar hafa lykilskjöl verið þýdd á öll opinber tungumál miðstöðvarinnar.

Share this page: